30.5.2008 | 18:22
Hvet alla!
Ég hvet alla til að mæta á þetta ball á laugardaginn á skemmtistaðnum Primo í keflavík, þetta er mjög flottur og fínn staður. Ég vil líka bara seigja stolt frá því að þetta er mamma mín sem er frumkvöðullinn af þesus balli og er hér með mjög stolt af henni..
Að vera einhleypur er eitthvað sem allir hafa einhvern tíman verið. Og þeir sem eru það eiga að vera stoltir af því ;)
![]() |
Dansiball bara fyrir einhleypa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2008 | 17:58
Hvað þarf mikið til?
Það er greinilega aldrei nóg, hversu mikið við getum passað upp á börnin okkar.
Ekki er þetta þó í fyrsta sinn sem áreiti af Myspace, eða bara netinu yfirhöfuð. Og ekki í fyrsta sinn, sem einhver hefur fengið aðra manneskju til að fremja sjálfsvíg án þess að hafa nokkurn tíman hisst. En því miður eru til svona sjúkt fólk sem hefur það í sér að gera öðru mein. Ég persónulega skil ekki hvað hafi fengið fimmtuga konu til að fara í dulargervi unglingsstráks og gert barninu mein. Meira er um að karlmenn séu að áreita börn, kynferðistafbrotamenn og barnaníðingar á netinu. En þetta sýnir það að konur eru jafn miklir sökudólgar í þesusm álum.
En enn og aftur, hræðileg frétt :(
![]() |
Ákærð fyrir aðild að MySpace-gabbi sem leiddi til sjálfsvígs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gunnhildur H. Blöndal
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar